Hlaupaparið Kári Steinn Karlsson (29) og Aldís Arnardóttir (27):

Kári Steinn Karlsson og Aldís Arnardóttir eru flottasta hlaupapar landsins. Kára Stein þarf vart að kynna en hann tók þátt á Ólympíuleikunum árið 2012 og hljóp þar heilt maraþon með steinvölu í skónum. Saman fara þau út að hlaupa og njóta lífsins – í geggjuðu formi

Sjáðu viðtalið og myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts