andri3

Andri Freyr bauð upp á fjölbreytt úrval.

Fjölmiðlastjarnan Andri Freyr Viðarsson ( 34 ) var meðal þeirra sem tryggðu sér bás á markaðnum á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi og seldi þar fötin sín – og nægt var framboðið. Meðal þess sem Andri Freyr bauð upp á voru háhælaðir skór og treyja frá Kaupmannahafnarárum hans: „Ég hjólaði í þessum skóm í Danmörku því það er gott að hjóla á háhæluðum,“ sagði hann og seldi vel.

andri2

Hver vill ekki eiga bol þar sem hakakrossinn er rústaður á frumlegan hátt?

 

 

Related Posts