Arets rum

ÞRUSUÞRÍEYKI: Elva og Sigga ásamt stjörnunni.

Elva Hrund (37) og Sigríður Elín (38) sætar í Stokkólmi:

Ritstjórn tímaritsins Hús og híbýli hélt til Stokkhólms á dögunum á hönnunarsýningu til að kynna sér helstu nýjungarnar fyrir árið. Þær duttu heldur betur í lukkupottinn þar sem þær hittu fyrir tilviljun hinn heimsfræga arkitekt Eero Koivisto.

 

Allt um þennan skemmtilega hitting í nýjasta Séð og Heyrt

Related Posts