,,Þetta er búinn að vera ömurlegur vetur! Líklega sá versti í áraraðir…“

Túlkun leikarans Bruno Ganz á Adolf Hitler í stórmyndinni Der Untergang hefur lengi lifað lengi á internetinu. Til eru fjölmargar paródíur þar sem búið er að skipta út textaþýðingunni til að hún smelli við bræðiskast einræðisherrans eftir umræðuefni. Alltaf vinsælt, oftast fyndið, klikkar aldrei.

Að þessu sinni tapar hann sér yfir íslenska óveðrinu. Og ekki sá eini.

Related Posts