Aimée Osbourne er dóttir Ozzy Osbourne og Sharon Osbourne. Hún neitaði á sínum tíma að taka þátt í raunveruleikaþáttunum þar sem fjölskylda hennar var í aðalhlutverki og er því ekki jafn þekkt og systkini sín, Jack og Kelly.

Aimée er hljómsveitinni ARO og í dag kom hún fram og söng lagið Raining Gold og viti menn, stelpan getur svo sannarlega sungið.

 

Related Posts