Þorsteinn B. Friðriksson (36) er flottur piparsveinn:

Góð spurning  Velgengni QuizUp er flestum kunn. Spurningaleikurinn hefur farið sigurför um heiminn og haslar sér nú völl í Kína og brátt verður sjónvarpsþáttur byggður á spurningaleiknum sýndur í Bandaríkjunum. Þorsteinn B. Friðriksson forstjóri Plain Vanilla sem á QuizUp, hefur vakið athygli kvenþjóðarinnar og oft verið nefndur sem einn heitasti piparsveinn landsins.

Hann er nýlega komin úr sambandi og því er spurningaprinsinn  á lausu. Það liggur því beinast við að spyrja, hve lengi?

 

Related Posts