Hlynur Icefit Jónsson (33) semur ræktarlög og ætlar sér stóra hluti í tónlistinni:

 

Elskar lífið „Ég er bara fitness-gæi sem semur ræktarlög og hefur gaman af lífinu. Mitt mottó hefur alltaf verið það að maður eigi að njóta lífsins og hafa gaman af því að vera til. Ég geri bara það sem mér finnst skemmtilegt, hvort sem það er tónlist, ræktin eða stelpur,“ segir Hlynur.

 

Lestu meira í nýjasta Séð og Heyrt!

Related Posts