Forsetaframbjóðandinn Andri Snær (42) býr vel:

Andri Snær Magnason er á allra vörum í tengslum við væntanlegar forsetakosningar sem fleytt gætu honum á Besastaði úr Karfavogi þar sem han nú býr.

Meðal nágranna hans má nefna tónlistarmanninn KK og þarna er líka æskuheimli Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, fyrrum formanns Samfylkingarinnar, og Friðríks Þórs Friðrikssonar kvikmyndaleikstjóra.

andri snær hús

HUGGULEGT: Andri Snær býr með fjölskyldu sinni í snyrtilegu raðhúsi í Karfavogi.

Séð og Heyrt – líka í Vogahverfi!

Related Posts