Söngkonan Jennifer Lopez birti í gær mynd af sér á Instagram í hlýrabol hönnuðum af henni sjálfri.
Framan á bolnum er mynd af Jennifer og setningin „Lucky to have these curves“ eða eins og það útleggst á ástkæra ylhýra „Heppin að hafa þessar línur“, en Jennifer hefur aldrei verið óhrædd við að sýna þrýstnar línur sínar.

jennifer-lopez-600x800

Með myndinni skrifar Jennifer „Ég hannaði þessa boli sem seldir verða í takmörkuðu upplagi fyrir gengið mitt og þig þar með. Náðu þér í þinn bol hér áður en þeir klárast“. Og með takmörkuðu upplagi þá meinar hún takmörkuðu, bolirnir verða aðeins til sölu í tvær vikur.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts