Henry Cavill (32) í átökum:

Leikarinn Henry Cavill var mættur í þáttinn hans Jimmy Kimmel til að kynna nýjustu mynd sína, Batman v Superman: Dawn of Justice, en hann leikur einmitt Ofurmennið.

Jimmy Kimmel er duglegur að fá gesti sína í hin ýmsu flipp og Cavill var engin undantekning. Einhverra hluta vegna vildi Kimmel að Cavill myndi kýla sig og sú varð raunin, í slow motion þó. Kimmel er þó öruggur á setti því einkalífvörður hans Guillermo var mættur til að bjarga málunum.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts