Tyga (26) í vanda:

Rapparinn Tyga er í smá veseni þessa stundina því 23 ára fyrirsæta, Annalu Cardoso, heldur því fram að hún hafi sofið hjá Tyga á meðan hann var í sambandi með raunveruleikastjörnunni Kylie Jenner.

Tyga og Annalu eiga að hafa sofið saman á meðan Kylie var erlendis en þessu hélt Annalu fram í viðtali við UsWeekly í gær en fór þó ekki nánar í hlutina.

Tyga og Annalu hittust við gerð eins af tónlistarmyndböndum Tyga og samkvæmt Annalu voru þau tvö saman í nánast hvert sinn sem Kylie var erlendis.

Ekkert hefur heyrst frá herbúðum Tyga eða Kylie Jenner.

STJÖRNUPAR: Tyga og Kylie Jenner eru sannkallað stjörnupar en nú gæti byrjað að halla undan fæti.

STJÖRNUPAR: Tyga og Kylie Jenner eru sannkallað stjörnupar en nú gæti byrjað að halla undan fæti.

Screen Shot 2016-01-08 at 23.36.32

ANNALU CARDOSO

 

Screen Shot 2016-01-08 at 23.36.24

ANNALU CARDOSO

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts