Allir þekkja Helga Björns og þá ekki síst fólkið á landbyggðinni sem syngur lög hans af hjartans lyst á öllum mannamótum. Og því er gaman þegar Helgi ferðast um landið með tónlist sína og sögur í tilefni af 30 ára tónlistarafmæli sínu.

Helgi gladdi marga seinast á góðu sveitaballi á Hvammstanga. Með honum á sviðinu er tónlistarmaðurinn Guðmundur Óskar Guðmundsson.

 

Nánari umfjöllun í nýjasta Séð og Heyrt.

Related Posts