Helga Möller (58) og Sigurður Hafsteinsson (59) eru hætt saman:

Þau leiðu mistök urðu við vinnslu viðtals við Eurovision-stjörnuna Helgu Möller í nýjasta tölublaði Séð og Heyrt að birt var mynd af Helgu og Sigurði Hafsteinssyni og sagt að hann væri unnusti hennar. Hið rétta er að þau eru hætt saman fyrir nokkru og eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á þessum mistökum.

helga viðtal

EINLÆG OG OPIN: Helga er einlæg og opin í viðtalinu í Séð og Heyrt sem vakið hefur mikla athygli.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts