Donald Trump (69):

Eitt af forsetaefnum Repúblika í Bandaríkjunum, auðkýfingurinn Donald Trump, gæti þurft á smá landafræðikennslu að halda.

Trump skellti sér á Twitter í gær og sagði frá því að maður hefði skotinn inn á lögreglustöð í París. Donald sagði svo að Þýskaland væri í slæmum málum hvað varðar glæpi.

Fjölmargir fylgjendur Trump svöruðu honum til baka og veltu því fyrir sér hvernig Þýskaland tengdist þessu og enn fleiri bentu honum á að París sé í Frakklandi.

6. janúar tvítaði Trump þó einnig um vandræði Þýskalands og því gæti hann aðeins hafa verið að leggja áherslu á mál sitt en þrátt fyrir þá varð hashtaggið „Paris is in Germany“ eitt vinsælasta umræðuefni á Twitter í gær.

SKRÍTIÐ: Hér má sjá færsluna hans Trump.

SKRÍTIÐ: Hér má sjá færsluna hans Trump.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts