Plötusnúðurinn DJ Earworm (34) með sumarmixið í ár:

DJ Earworm sem heitir réttu nafni Jordan Roseman hefur í nokkur ár tekið saman nokkur vinsæl lög og mixað þau saman í eitt, bæði lag og myndband. Mixin birtir hann svo á youtubesíðu sinni.

Hér má sumarmix ársins 2016 þar sem að hann tekur 19 vinsælustu lög ársins so far og mixar þau saman í einn góðan sumarsmell.

Lestu Séð og Heyrt alla daga.

 

Related Posts