Chloe Sevigny (41) er alþýðleg:

Tískudívan, leikkonan og kvikmyndaframleiðandinn Chloe Sevigny var stödd hér á landi þar sem hún var heiðursgestur RIFF en stuttmynd hennar Kitty var heiðursmynd sýningarinnar.

FÍLAR ÍSLAND: Leikkonan heimsfræga sat fyrir svörum á blaðamannafundi en þar reif hún af sér brandara og var hin almennilegasta.

FÍLAR ÍSLAND: Leikkonan heimsfræga sat fyrir svörum á blaðamannafundi en þar reif hún af sér brandara og var hin almennilegasta.

Kúl  „Ég hef ekki komið hingað áður en ég verð að segja að ég er mjög hrifin. Ísland kemur mér verulega á óvart,“ segir Chloé sem gerði mikið úr heimsókninni og var dugleg að sækja ýmsa menningarviðburði með vinum hennar sem voru með í för. Fjölmargir Íslendingar fengu sjálfu með leikkonunni sem var hin almennilegasta.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts