Amy Winehouse lést aðeins 27 ára gömul þann 23. júlí 2011 vegna áfengiseitrunar. Þessi frábæra söngkona er talin ein besta og hæfileikaríkasta söngkona sögunnar.

Heimildarmyndin AMY fjallar um söngkonuna og mun koma út 3. júlí 2015.

Hér má sjá glænýtt sýnishorn úr myndinni.

 

 

Lesið Séð og Heyrt í hverri viku!

Related Posts