Baráttumaðurinn Sturla Jónsson (49) fór í afmælisveislu Bílabúðar Benna:

Bílabúð Benna hélt upp á fjörutíu ára afmæli sitt með glæsibrag í sumarblíðu. Gestir og gangandi spókuðu sig um í sólinni og gátu speglað sig í nýbónuðum Porsche-bifreiðum Benna og öllum hinum líka.

„Þetta var bara fínasta partí en ég er ekki í neinum Porsche-hugleiðingum. Sjálfur á ég ekki bót fyrir boruna á mér og keyri um á Toyota Corolla. Ég hef ekki efni á Porsche.“ segir Sturla.

IMG_9791

DREYMIR STÓRT: Hér má líta ungan Porsche-aðdáanda sem dreymir vafalaust um að eignast svona tryllitæki einn daginn.

Sjáðu viðtalið við Sturlu og myndirnar í nýjasta Séð og Heyrt!

 

Related Posts