Herbert Guðmundsson (61) og Lísa Dögg Helgadóttir (35) farin hvort sína leið:

„Jú, við erum komin í hvíld,“ segir tónlistargoðsögnin Herbert Guðmundsson um skilnað sinn og Lísu Daggar Helgadóttur en þau hafa búið saman undanfarin þrjú ár og Herbert hefur oft lýst því yfir að Lísa Dögg sé það besta sem hafi hent hann í lífinu.

En allt tekur enda.

„Við erum góðir vinir og allt í góðu á milli okkar. Lísa Dögg er yndisleg kona og mér þykir rosalega vænt um hana og ég er viss um að það er gagnkvæmt.“

Meira í nýjasta Séð og heyrt.

Related Posts