Hér sést myndbrot þar sem glittir í flugvél leikarans Harrison Ford þegar hann neyðarlenti á Penmar-golfvellinum í Kaliforníu. Sjokk viðstaddra aðila vantar að sjálfsögðu ekki en sumum hefur trúlega brugðið enn meir þegar í ljós kom hver flaug vélinni.

Sem betur fer stefnir allt í fullan bata hjá kappanum.

Related Posts