David-Beckham

David Beckham og Harper eru falleg feðgin. Harper er fyrsta dóttir hans og konu hans Victoriu Beckham en fyrir áttu þau þrjá syni.

Harper Seven beckham fékk falleg gjöf frá kvennalandsliði Englands í knattspyrnu. Fótboltagoðið David Beckham og faðir Harper greindi frá þessu á Instagram síðu sinni núna fyrir stuttu. Þar birti hann mynd af búningnum og óskaði liðinu jafnframt góðs gengis í þeirra fyrsta leik á heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu en þær etja kappi við lið Frakklands.

Related Posts