Í nótt stóðu stöllurnar Tina Fey og Amy Poehler fyrir sínu, George Clooney sendi nýju eiginkonu sinni hjartnæma kveðju, Eddie Redmayne þakkaði innilega fyrir sig og kvikmyndin Boyhood hreppti virðulegan titil.

Þetta og margt, margt fleira átti sér stað á nýliðinni Golden Globe-verðlaunahátíð. Í þessu myndbroti má sjá eitthvað af hápunktum hennar.

Related Posts