Hannes Hólmsteinn Gissurarson (63)  gefur lítið fyrir hlutleysi Höllu Tómasdóttur (47) forsetaframbjóðanda:

„Ópólitísk? Hún sat sem varamaður með mér í bankaráði Seðlabankans fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Af hverju tók hún þá kjöri fyrir flokkinn? Ég hygg, að ég rjúfi enga bankaleynd, þegar ég segi, að hún reyndi þar eins og hún gat að gæta hagsmuna auðjöfranna, vina sinna (auðklíku Jóns Ásgeirs),“ segir Hannes Hólmsteinn, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um Höllu Tómasdóttur.

Fylgist með forsetaframboðunum í Séð og Heyrt!

Related Posts