Hannes Hólmsteinn Gissurarson (62) var einu sini lítill:

Leiftur liðins tíma  Þessi mynd var tekin af Hannesi Hólmsteini þegar hann var fjögurra ára og bjó á Óðinsgötu 25.

„Ég man vel eftir mér þar. Faðir minn vann um tíma á Keflavíkurflugvelli og keypti þar stóran bíl handa mér, sem ég gat setið inn í og knúið áfram með fótarafli.“

Hannes Hólmsteinn

Sjáið allar gömlu myndirnar af Hannesi í nýjasta Séð og Heyrt.

Related Posts