Hanna Rún Bazev (25) og Nikita Bazev (30) eru á sigurbraut:

Alltaf flott Danshjónin Hanna Rún og Nikita Bazev kepptu á sterku dansmóti á Ítalíu nú um helgina, Trofeo Low Cost competition 2016. Þau unnu keppnina með miklum glæsibrag en alls keppti 81 par á mótinu.  Hanna Rún og Nikita búa nú í Þýskalandi og þeytast á milli danskeppna um alla Evrópu þar sem að þeim gengur iðulega vel.

 

kjæoll

GLÆSILEG HJÓN: Hanna Rún og Nikita dansa saman í gegnum lífið.

Lesið Séð og heyrt á hverjum degi.

Related Posts