11356071_10152794337677027_267536543_n

Falleg fjölskylda 

Aron Einar Gunnarsson (26) og Kristbjörg Jónasdóttir (27) áttu góðan dag:

Aron Einar fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu og unnusta hans Kristbjörg Jónasdóttir skýrðu frumburð sinn í dag. Drengurinn fékk nafnið Óliver Breki Malmquist. Fjölskyldan var glæsileg og geislaði Kristbjörg í svörtum kjól og Aron ekki síðri í klassískum svörtum jakkafötum.

 

Related Posts