Linda Magnúsdóttir (49) hefur lært margt í lífinu:

Ég fékk auðvitað algjört áfall og hugsaði … ég í fangelsi, það getur bara ekki verið. Það fyrsta sem ég hugsaði var, ég hringi í pabba og fæ hann að kippa þessu í lag. En svo blasti raunveruleikinn við, þetta var virkilega erfitt, ég neita því ekki. Andrúmsloftið í fangelsinu var oft andstyggilegt og hinum föngunum fannst ég ekki neitt merkilegur glæpamaður, þær voru sumar hverjar mjög harðar og illa farnar í lífinu.“ segir Linda

Linda er í einlægu og ótrúlegu viðtali í nýjasta Séð og Heyrt.

Lesið allt viðtalið og sjáið myndirnar í blaðinu.

Linda magnúsdóttir

Linda Magnúsdóttir

Related Posts