Guðni Ágústsson, fyrrverandi landbúnaðarráðherra, hefur sent frá sér bókina Hallgerður en í henni leitast hann við að rétta hlut Hallgerðar langbrókar sem þjóðin hefur elskað að hata í þúsund ár fyrir þátt hennar í dauða Gunnars á Hlíðarenda. Bókmenntakonan Kolbrún Bergþórsdóttir segist lítið botna í Guðna, vini sínum, að vera að reyna að verja Hallgerði sem hafi verið „snarvitlaus kvensa“.

LANDVÆTTIR: Árni Johnsen og Guðni eru báðir fornir í háttum og þjóðernissinnar miklir.

LANDVÆTTIR:
Árni Johnsen og Guðni eru báðir fornir í háttum og þjóðernissinnar miklir.

SPEKINGAR SPJALLA: Oddur Helgason, hinn ættfróði, nældi sér í áritað eintak og fór yfir málin með höfundinum og alþingismanninum fyrrverandi Kristjáni Pálssyni og lögmanninum Jóni Steinari Gunnlaugssyni.

SPEKINGAR SPJALLA:
Oddur Helgason, hinn ættfróði, nældi sér í áritað eintak og fór yfir málin með höfundinum og alþingismanninum fyrrverandi Kristjáni Pálssyni og lögmanninum Jóni Steinari Gunnlaugssyni.

 

Sjá meira í nýjasta Séð og Heyrt – á næsta blaðsölustað.

Related Posts