Þokkadísin Halla Vilhjálms (32) fann hamingjuna í kólumbískum bankamanni:

 

halla 1

HEILLANDI: Halla Vilhjálms hefur um árabil verið með glæsilegustu konum landsins.

Til hamingu! Mikið var um dýrðir og gestir höfðu aldrei séð annað eins í gær þegar leikkonan, söngkonan, fyrirsætan og þokkadísin Halla Vilhjálms gekk upp að altarinu og gekk að eiga kolumbíska bankamanninn Harry Koppel

Fjölmargir Íslendingar voru viðstaddir athöfnina sem fram fór í lítilli kirkju í Kólembíu en síðan var brúðkaupsveislan í sveitaklúbbi þar rétt hjá og þar var engu til sparað. Þjónar á hverjum fingri, allir með hvíta hanska, fjórar tegundir af léttvíni hjá hverjum diski sem bornir voru fram sjóðheitir.

halla 3

MEÐ PABBA: Halla með föður sínum, tónlistarmanninum og gítarsnillingnum Vilhjálmi Guðjónssyni.

Halla Vilhjálms og Harry Koppel eru bæði búsett í London en af veislunni að dæma er Harry af velefnuðu fólki kominn því Íslendingarnir sem þarna voru höfðu aldrei séð annað eins og hafa margir þeirra þó margar veislur setið víða um heim.

Meira síðar.

Related Posts