Malcom Young ( 61 ) verður að hætta í hljómsveitinni AC/DC vegna veikinda. Malcom er einn af stofnendum hljómsveitarinnar og stóri bróðir Angus Young. AC/DC hefur verið starfandi í rúm 40 ár og segjast þeir félagar ætla að halda áfram að semja tónlist og halda tónleika þrátt fyrir veikindin hjá Malcom.

Related Posts