1100382

Julia Roberts er andlit vor- og sumar línu Givenchy. Julia er öðruvísi heldur en við höfum oftast séð hana í „oversized“ blazer og lítið förðuð.

Að sögn listræns stjórnanda hjá Givenchy, Riccardo Tisci, varaði hann Juliu við því að í myndatökunni fyrir herferðina yrði förðun og hárgreiðslu haldið í lágmarki og ekki yrði brosað í myndatökunni.  Julia samþykkti þessar kröfur og útkoman er vægast sagt stórglæsileg.

Related Posts