Það verður ekkert Bleikt boð í ár að sögn talsmanna Krabbameinsfélagsins. Ástæðuna segja talsmenn vera góða og mikla umfjöllun sem leiddi það af sér að tekin var sú ákvörðun að ekki væri þörf á Bleiku boði þetta árið.

Bleika boðið hefur verið haldið með pompi og prakt síðustu ár sem sem konur hafa komið saman til að eiga góða og skemmtilega kvöldstund ásamt því að hvetna til árvekni gegn krabbameinum hjá konum.

Related Posts