Jóhann Jóhannsson leikari (44) og Jóhanna Jóhannsdóttir nuddari (54):

Mágur Jóns Gnarr Jóhann og Jóhanna eru bæði þekkt á Íslandi en hvort á sínu sviði. Hún hefur starfað sem nuddari í fjölmörg ár og hann er leikari.

„Jóhann, sem er í daglegu tali kallaður Jói, hefur komið víða við sem leikari. Hann er án efa þekktastur fyrir leik sinn í Stundinni okkar þar sem hann lék Bárð og var þar með Birtu. Jói er ákafur dansari og gefur fáum eftir í fótafimi. Hann er einlægur áhugamaður um handbolta og hefur í fjölmörg skipti kynnt á leikjum íslenska landsliðsins í handbolta.

Jóhanna er betur þekkt sem Jóka. Hún er eiginkona Jóns Gnarr og ein besta vinkona söngkonunnar Bjarkar Guðmundsdóttur. Jóka og Jón Gnarr, fyrrum borgarstjóri, eiga saman einn son. Jóka þykir einn besti nuddari landsins og jafnvel göldrótt.

Related Posts