Guy Ritchie (47) í hart:

Leikstjórinn Guy Ritchie hefur ákveðið að ráða sér lögfræðing vegna forræðisdeilu sem hann stendur í við barnsmóður sína, poppstjörnuna Madonna.

Saman eiga Madonna og Ritchie hinn fimmtán ára Rocco en hann vill fremur búa með föður sínum í London en hjá móður sinni.

Rocco finnst móðir sín of stjórnsöm og hefur engan áhuga á að fara frá föður sínum en ljóst er að hvorki Madonna né Guy séu tilbúin að gefa eftir.

FEÐGAR: Rocco og Guy Ritchie eru mestu mátar.

FEÐGAR: Rocco og Guy Ritchie eru mestu mátar.

 

EINU SINNI VAR: Hér má sjá Madonna og Guy Ritchie árið 2000 en Guy heldur á Rocco.

EINU SINNI VAR: Hér má sjá Madonna og Guy Ritchie árið 2000 en Guy heldur á Rocco.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts