Guy Ritchie (47) æltar að veiða með Beckham:

Kvikmyndaleikstjórinn, og góður vinur Beckham hjónanna, Guy Ritchie er mættur til Íslands.

Ritchie ætlar að veiða með Beckham hjónunum og Björgólfi Thor, sem tók á móti Beckham fjölskyldunni í gær, og samkvæmt heimildum Séð og Heyrt er það Langá sem hefur orðið fyrir valinu.

Beckham fjölskyldan hefur verið að skoða landið og fóru meðal annars í þríhnúkagíg í dag.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts