Starfsmenn í kvikmyndahúsum hafa margir þurft að upplifa ýmis furðulegheit á meðan sýningum standa yfir á bíómyndinni Fifty Shades of Grey.

Í Mexíkó var einni dömu t.a.m. vísað út fyrir að trufla bíógesti með stunum í miðri sjálfsfróun. Í Glasgow voru síðan þrjár konur handteknar fyrir að ráðast á mann sem reyndi að segja þeim að hafa hljótt, og í sama bíói hafa starfsmenn verið að uppgötva ýmis… ,,hjálpartól“ að loknum sýningum.

Gúrkur virðast vera býsna algengar hvað þessa tilteknu bíómynd varðar. Hér sjást nokkur ,,Snöpp“ frá staffinu.

image

Related Posts