Bergljót Arnalds (48) fékk viðurkenningu:

Hver kannast ekki við Stafakarlanna eina vinsælustu barnabók sem hefur komið út á Íslandi. Stafakarlarnir eru himinlifandi með að eiga afmæli í ár en það eru tuttugu ár síðan að þessi smellna barnabók leit dagsins ljós, fyrir utan G sem er grútspældur en K er kátur og H er hamingjusamur að venju.

MEÐ GULL Í GULLI: Bergljót klæddist gullkjól þegar að hún hlaut gullverðlaunin, Jón Önfjörð Arnarson tók myndina.

MEÐ GULL Í GULLI: Bergljót klæddist gullkjól þegar að hún hlaut gullverðlaunin, Jón Önfjörð Arnarson tók myndina.

 Gull „Ég er komin í gull, en ég fékk nýlega gullplötu fyrir Stafakarlanna og er óendanlega stolt. Ég fagna afmælinu í ár með sérstakri hátíðarútgáfu á bókinni sem er komin í verslanir og diskur með lögunum fylgir með. Mér fannst alveg tilvalið að skarta gullkjól við þetta tækifæri,“ segir Bergljót Arnalds sem er mamma Stafakarlanna.

 

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

Related Posts