Guðrún Bergmann (65) í Kyrrahafinu: 

Heilsu og lífstílsfrömuðurinn Guðrún Bergmann nýtur lífsins þessa dagana á Hawaii í Kyrrahafinu. Athafnasemin er Guðrúnu í blóð borin og hún er alltaf með mörg járn í eldinum.

Guðrún er mikill frumkvöðull og hefur flutt margar frábærar hugmyndir til landsins og byggði upp eitt af fystu sjálfbæru ferðaþjónustu fyrirtækjum landsins á Arnarstapa á Snæfellsnesi.

Hawaii eyjaklasinn er þekktur fyrir eldvirkni og verður spennandi að fylgjast með hvað Guðrún kemur með í farteskinu þaðan.

gudrun b

HÉR KEM ÉG: Guðrún er mætt til Honolulu og búin að taka selfie.

Séð og Heyrt gerir lífið skemmtilegra:

Related Posts