Gert er grín að sjónvarpsþættinum Hringborðið sem hefur göngu sína í Ríkissjónvarpinu eftir helgi með þeim Styrmi Gunnarssyni, fyrrum ritstjóra Moggans, Þórhildi Þorleifsdóttur, fyrrum þingkonu Kvennalistans og Boga Ágústssyni fréttamanni.
Sjón er sögu ríkari – smellið á myndbandið.

Related Posts