Páll Stefánsson (57) ljósmyndari á slóðum flóttamanna:

Magnaðar myndir  Páll Stefánsson, ritstjóri Iceland Review, er vanur að mynda íslenskt landslag, búfénað og kleinur. Hann ferðast líka víða um heim og að undaförnu hefur flóttamannavandinn, Tyrkland, Líbanon og Grikkland átt hug hans allan. Páll vill að myndirnar segi frá þeim hörmungum sem ekki er hægt að koma í orð.

Flóttamenn Lesbos 3x- Októberferðin 2015

GUÐI SÉ LOF: Guði þakkað fyrir að komast heil yfir hafið.

Sjáið allar myndirnar í Séð og Heyrt!

 

 

Related Posts