Einn gestur í dýragarði tekur upp á því að sýna górillu myndir af górillum í símanum sínum og viðbrögðin eru vægast sagt krúttleg. Myndband segir meira en þúsund orð.

Related Posts