Gordon Ramsey er (49) ofurkokkur og Íslandsvinur:

Djammari Við sögðum frá því í gærdag hér að stjörnukokkurinn væri á landinu og hefði skellt sér á djamm þrátt fyrir að hafa fótbrotið sig. Og samkvæmt áreiðanlegum heimildum Séð og Heyrt er hann mættur á djammið aftur niður í miðbæ.  Hann lætur greinilega ekki smá fótbrot stöðva sig í að skoða íslenskt næturlíf.

Lestu Séð og Heyrt alla daga.

Related Posts