Emmy-verðlaunahátíðin var haldin í 68. sinn nýlega og fór hátíðin fram í Microsoft Theater-höllinni í Los Angeles í Kaliforníu. Emmy-verðlaunin eru ein virtustu sjónvarpsverðlaun heims. Verðlaunaflokkarnir eru fjölmargir, eins og gefur að skilja, en það sem vekur ekki síður athygli gesta og sjónvarpsáhorfenda um allan heim eru kjólarnir sem skvísurnar í Hollywood klæðast. Timaritið InStyle velur að vanda þær best klæddu og þessar voru valdar í ár.

091816-emmy-top-10-bassett

ANGELA BASSETT Leikkona American Horror Story: Hotel klæðist Christian Siriano.

091816-emmy-top-10-paulson

Sarah Paulson Aðalleikkona The People vs. O. J. Simpson: American Crime Story klæðist Prada. Hún fór heim með Emmy-verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum. Hún var einnig tilnefnd fyrir American Horror Story: Hotel.

091816-emmy-top-10-chopra

PRIYANKA CHOPRA Aðalleika Quantico og fyrrum Ungfrú heimur klæðist Jason Wu.

091816-emmy-top-10-turner

SOPHIE TURNER Leikkona Game Of Thrones klæðist Valentino.

091816-emmy-top-10-henson

TARAJI P. HENSON Aðalleikkona Empire klæðist Veru Wang.

091816-emmy-top-10-dreyfus

JULIA LOUIS DREYFUS Aðalleikkona Weep klæðist Carolinu Herrera. Hún fór heim með Emmy-verðlaun fyrir leik sinn í þáttunum.

091816-emmy-top-10-vergara

SOFIA VERGARA Leikkonan klæðist Atelier Versage.

091816-emmy-top-10-ross

TRACEE ELLIS ROSS Leikkona Blackish klæðist Ralph Lauren.

091816-emmy-top-10-brown

MILLIE BOBBY BROWN Aðalleikkona Stranger Things klæðist Valentino.

LOS ANGELES, CA - SEPTEMBER 18: Actress Kerry Washington arrives at the 68th Annual Primetime Emmy Awards at Microsoft Theater on September 18, 2016 in Los Angeles, California. (Photo by Jon Kopaloff/FilmMagic)

KERRY WASHINGTON Aðalleikkona Scandal er langt gengin með annað barn sitt og klæðist kjól sem Brandon Maxwell sérhannaði fyrir hana.

14280418_1755303951391388_309813370_n

Séð og Heyrt á rauða dreglinum.

Related Posts