Safn af rissblöðum frá Maria Puzo, manninum sem færði okkur The Godfather meðal annars, var selt á uppboði nú um daginn fyrir guðföðurlega upphæð, 80 milljónir króna.

GUÐFAÐIRINN: Mario Puza er þekktastur fyrir að hafa skrifað The Godfather.

GUÐFAÐIRINN: Mario Puza er þekktastur fyrir að hafa skrifað The Godfather.

Börn Puzo, sem lést árið 1999, mættu með 45 kassa af handskrifuðum blöðum þar sem finna mátti mismunandi útgáfur af bókinni The Godfather, sem að Francis Ford Coppola gerði að frábærum kvikmyndum.

Sá sem keypti handritin vill ekki láta nafn síns getið.

HANDRITIÐ: Hér má sjá hluita af upprunalega handritinu að Guðföðurnum.

HANDRITIÐ: Hér má sjá hluita af upprunanlega handritinu að Guðföðurnum.

Lesið Séð og Heyrt á hverjum degi!

 

 

 

Related Posts