Jólasveinarnir taka á sig ýmsar myndir og ekki er allt sem sýnist þegar kemur að þeim bræðrum. Stundum virðist sem þeir haldi sig ekki eingöngu til fjalla heldur séu hér á meðal oss í gervi margra af frægustu einstaklingum landsins.

GLUGGAGÆGIR

Ólafur Þór Hauksson, sérstakur saksóknari, hefur farið geyst síðustu ár í að uppræta glæpi útrásarvíkinganna. Hann gluggar í hver einustu skjöl sem hann kemst í og hin nýstárlega aðferð við að gægjast á glugga, hleranir, hafa skilað sér.

GLUGGAGÆGIR

GLUGGAGÆGIR

Fylgstu með á morgun því þá kemur Gáttaþefur til byggða!

 

Related Posts