Landsmönnum var boðið í veglega afmælisveislu RÚV. Dagskráin var fjölbreytt, boðið var upp á vöfflur og kaffi sem runnu ljúflega niður í haustkuldanum. Allri starfsmenn RÚV tóku þátt í veislunni og sýndu áhugasömum gestum hvern krók og kima.

rúv

STUNDIN OKKAR VINSÆL: Sigyn Blöndal, nýr umsjónamaður Stundarinnar okkar, gaf eiginhandaáritanir til æstra aðdáenda.

ÿØÿà

STÚTFULLT Í EFSTALEITI: Líf og fjör í Efstaleiti, landsmenn greinilega ánægðir með afmælisveisluna.

rúv

Séð og Heyrt horfir á RÚV.

 

Related Posts