Glamour myndir voru vinsælar á níunda áratugnum:

GAT KOSTAÐ HUNDRUÐIR ÞÚSUNDA

Glæsimyndir! Allar alvöru stjörnur fóru í Glamour myndatökur á níunda áratugnum og bestu ljósmyndararnir tóku hundruðir þúsunda fyrir hverja töku. Vel heppnaðar myndir af Dolly Parton og fleiri stjörnum birtust framan á tímaritum sem almenningur las með miklum áhuga. Sumir ekki svo góðir ljósmyndarar ákváðu að nýta sér þetta æði og buðu upp á Glamour myndatökur fyrir hinn almenna borgara. Þá var farið í smink, hárið klippt, flottustu fötin valin og sápuóperu-lýsing stillt í botn. Ljósmyndarinn valdi svo bakgrunn við hæfi og tók fjölda mynda þar til hin fullkomna mynd var tilbúinn í prentun. Dolly Parton er glæsileg en þar fyrir neðan eru tíu fyndnar myndir eftir heimsins verstu ljósmyndara.

a_4x-vertical-31

10.
glamour shots
9.
glamour shots
8.
glamour shots
7.
glamour shots
6.
glamour shots
5.
glamour shots
4.
glamour shots
3.
glamour shots
2.
glamour shots
1.
glamour shots
Séð og heyrt elskar Glamour! 

Related Posts