jennifer

Stórglæsileg að vanda

Á dögunum var kvikmyndin Serena frumsýnd í London. Jennifer Lawrence leikur eitt af aðalhlutverkunum í myndinni og var hún einkar glæsileg á frumsýningunni. Mikið hefur gengið á í prívatlífi stjörnunar að undanförnu, en nektarmyndum af henni var lekið á netið og svo byrjaði hún í sambandi með Cris Martin söngvara Coldplay.

Jennifer3

Jennifer með leikstjóra myndarinnar Serena, Susanne Bier

Related Posts