Sjaldgæf sjón mætti gestum Secret Solstice þegar rapparinn Gísli Pálmi gekk um svæðið nánast óþekkjanlegur án sólgleraugnanna. Gísli sem er einn vinsælasti rapparinn um þessar mundir er þekktur fyrir að troða upp með sólgleraugu og ber að ofan.

maxresdefault

Gísli Pálmi er vanur að vera með sólgleraugu

 

Allt um Secret Solstice í nýjasta Séð og Heyrt

 

Related Posts