Vinir úr Vogunum:

Guðmundur Andri Thorsson (57) rithöfundur sendi nýverið frá sér bókina Og svo tjöllum við okkur í rallið, sem byggð er á myndum úr æfi föður hans, Thors Vilhjálmssonar. Andri deilir  nokkrum æskuminningum sínum með lesendum Séð og Heyrt í Leiftri liðins tíma þessa vikuna.

Þar er m.a. að finna þessa mynd úr stúdentsveislu rithöfundarins sem fannst bara pjatt að vera með húfu. Á myndinni er Guðmundur Andri með æskuvinum sínum þeim  Dr. Gísla Sigurðssyni íslenskufræðingi og Eiríki Haukssyni, sem þá þegar var að verða frægur söngvari.

ANDRI 8

PRAKKARALEGUR: „Í eldhúsinu í Karfavogi. Pabbi í sætinu sínu að reyna að borða hádegismat. Ekki veit ég hvað er svona skemmtilegt en dúkurinn á borðinu, ísskápurinn, saltstaukurinn fremst og belgirnir sem hanga á veggnum – allt vekur þetta kærar minningar,“ segir Guðmundur Andri.

Sjáið allar myndirnar í Séð og Heyrt!

 

Related Posts